top of page

UM MIG

Jón G. Sandholt heiti ég og starfa á fasteignasölunni Stakfell sem staðsett er í Borgartúni 30, jarðhæð. Ég er löggiltur fasteignasali og legg mikinn metnað í góða samningatækni, flott markaðsefni og framúrskarandi vinnubrögð. Ég á eiginkonu og tvö börn, annað er alnafni minn og heitir Jón G. Sandholt, fæddur 2015, og svo á ég stúlku sem heitir Móeiður Mía Sandholt fædd 2020. Ég bý í Urriðaholtinu í dag og búinn að gera það í nokkur ár og líður gríðarlega vel þar. Falleg náttúra og mikið um flottar gönguleiðir.  

bottom of page