Heading 3


BANKAVERÐMAT

Bankaverðmat er fyrir þá sem eru að endurfjármagna.

  • 1 hour
  • 29.900 íslenskar krónur
  • Customer's Place

Service Description

Við gerð bankaverðmats skoðar fasteignasalinn eignina og býr til plagg sem hann stimplar og sendir á bankann. Fasteignasali sem stimplar verðmatið ber fulla ábyrgð á verðmatinu til bankans og því er mjög nauðsynlegt að hafa það innan sæmilegra marka. Oft getur munað örlitlu á söluverðmati og bankaverðmati. Kostnaður við bankaverðmat er 29.900kr með VSK.


Contact Details

7772288

jonjr@stakfell.is

Borgartún 30, jarðhæð. Borgartún 30, Reykjavík, Iceland