Ég gef þér verðmat þér að kostnaðarlausu. Það er oft gott að byrja á verðmati sem gerir það að verkum að þú færð hugmynd á því hvað þú getur keypt dýra eign.

ÞARFTU AÐ SELJA?
Jón G. Sandolt heiti ég er löggiltur fasteingasali á Stakfell fasteignasölu og er fæddur og uppalinn í Garðabæ.
Averju ættiru að velja mig sem þinn fasteignasala?Minn helsti styrkleki er sölumennska og samningatækni sem eru mín sérsvið. Það skiptir ÖLLU máli að hafa sölumann með góða stamningatækni í verkniu, það skilar sér í hámarksverði á eigninni. Ásamt því að þá nota ég einungis háklassa markaðsefni og nota einungis fasteignaljósmyndara. Ég legg mikinn metnað í framúrskarandi þjónustu, fagljósmyndun og eftirfylgni. Það er ekki nóg að ská eignir og bíða eftir símtali heldur þarf að fylgja öllum viðskiptavinum eftir og selja þeim hugmyndina að þetta sé rétt eign fyrir þá.
